Sjˇnvarpskerfi

Ůa­ er alltaf gott a­ setjast ni­ur fyrir framan sjˇnvarpi­ eftir erfi­an dag, og lßta ■reytuna lÝ­a ˙r sÚr en ■a­ getur slegi­ ß ßnŠgjuna ef mynd og

Sjˇnvarpskerfi

Það er alltaf gott að setjast niður fyrir framan sjónvarpið eftir erfiðan dag, og láta þreytuna líða úr sér en það getur slegið á ánægjuna ef mynd og hljóð eru ekki fullnægjandi. Hvort sem þú vilt leggja nýtt loftnetskerfi eða bæta það gamla, býrð í einbýli eða fjölbýli, eru Rafmenn búnir að sérhæfa sig í hverskonar sjónvarpslögnum. Ásamt hefðbundnu hliðrænu (Analog) sjónvarpi, bjóða Rafmenn jafnframt upp á allar mögulegar lausnir í stafrænu (Digital) sjónvarpi.

SvŠ­i

Rafmenn ehf. / Orka a­ nor­an / Frostagata 6c / 603 Akureyri / S: 460 6000 / Fax: 460 6006 /árafmenn@rafmenn.is